Samfylkingin

Sterkari saman

Fréttir Samfylkingar­innar

Stöndum þverpólitískt saman gegn þjóðarmorði

Ég stend á fer­tugu og var því um ell­efu ára þegar ég sá Schindler’s List, þvert á til­mæli Kvik­mynda­eft­ir­lits rík­is­ins. Það þarf ekki að hafa mörg orð um þau áhrif sem þessi mynd skildi eft­ir sig hjá mér, en hún hef­ur mótað mig sem mann­eskju og stjórn­mála­mann all­ar göt­ur síðan.

Sara

Þétting í þágu hverra?

Þétting byggðar þéttir fólki saman sem aftur eykur lífsgæði þeirra sem búa saman. Sameignleg svæði laða að sér fleira fólk sem aftur skapar grundvöll fyrir blómlega þjónustu og atvinnulíf.

Dagur

Hærri veiðigjöld eru sjálfsagt réttlætismál

Alþingi hefur brugðist í því að tryggja þjóðinni eðlilegan arð af sjávarauðlindinni. Þetta var kjarninn í ræðu sem ég hélt nýverið til stuðnings löngu tímabærri hækkun veiðigjalda á Alþingi. Deilur um sjávarútveg og upphæð veiðigjalda eru ekki nýjar.

Í­búðar­hús­næði sem heimili fólks

Staðan á fasteignamarkaði hér á landi er fjarri því að vera góð, skortur hefur verið á húsnæði til búsetu á sama tíma og ferðamannastraumur til landsins hefur verið sem mestur.